Manchester United er komið í úrslit enska bikarsins eftir sigur á Coventry fyrr í dag.
Leiknum lauk með sigri United í vítakeppni en Coventry bauð upp á ótrúlega endurkomu í venjulegum leiktíma.
United komst í 3-0 og virtist vera búið að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleikinn en Coventry jafnaði í 3-3.
Því miður fyrir Coventry tapaði liðið svo í vítaspyrnukeppni og er liðið úr leik.
Hér má sjá allt það helsta úr leiknum.