fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 12:30

Joey Barton - Eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Chesire á Englandi hefur fjórum sinnum á síðustu þremur dögum heimsótt heimili Joey Barton vegna þess hvað hann lætur frá sér á X-inu.

Barton hefur undanfarna mánuði verið með mjög umdeildar skoðanir á X-inu og látið mann og annan heyra það.

„Lögreglan hefur heimsótt mig fjórum sinnum á þremur dögum,“ segir Barton á X-inu.

Hann segir að lögreglan vilji ræða við hann um færslur hans á X-inu. „Velkomin til Norður-Kóreu,“ skrifar Barton.

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum

„Það komu nokkrar lögreglukonur hér í gærkvöldi klukkan 21:30 þegar börnin mín voru sofandi,“ segir Barton sem hefur látið konur sem lýsa knattspyrnuleikjum og ræða þá heyra það nokkuð hressilega og gert lítið úr þeim.

Eni Aluko fyrrum knattspyrnukona hefur höfðað mál gegn Barton en hann hefur ekki farið fögrum orðum um hana á X-inu.

Barton átti glæsilegan knattspyrnuferil sem leikmaður en mikið og stórt skap kom honum oft í vandræði líkt og nú er að gerast á X-inu góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“