fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 12:38

Valur hefur unnið titilinn undanfarin þrjú ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna fyrir Bestu deild kvenna var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar nú fyrir skömmu.

Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Val er spáð titlinum fjórða árið í röð. Þar á eftir koma Breiðablik og Þór/KA.

Því er spáð að Tindastóll og Keflavík falli en nýliðar Víkings og Fylkis haldi sér uppi.

Spáin í heild
1. Valur
2. Breiðablik
3. Þór/KA
4. Stjarnan
5. FH
6. Þróttur
7. Víkingur
8. Fylkir
9. Keflavík
10. Tindastóll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea