fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ellefu leikmenn sem Chelsea mun reyna að losna við í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 11:30

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf að losa um peninga í sumar til þess að komast í gegnum reglur um fjármögnun en Todd Boehly hefur eytt um efni fram undanfarin ár.

Chelsea þarf helst að skoða það að selja uppalda leikmann en sala á þeim kemur inn sem hreinn hagnaður.

Conor Gallagher er líklegur til þess að fara en ensk blöð segja fleiri uppalda leikmenn vera til sölu í sumar.

Þá vill Chelsea reyna að selja Romelu Lukaku og Hakim Ziyech líka en báðir eru á láni á þessu tímabili en Chelsea vill selja þá í sumar.

Thiago Silva verður samningslaus í sumar og eru ekki miklar líkur á því að hann fái nýjan samning.

Ellefu sem gætu farið:
Conor Gallagher
Trevoh Chalobah
Ian Maatsen
Armando Broja
Lewis Hall
Marc Cucurella

Romelu Lukaku. GettyImages

Malang Sarr
Thiago Silva
Romelu Lukaku
Hakim Ziyech
Kepa Arrizabalaga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“