fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Neymar gerir allt vitlaust – Birti þessa færslu eftir leik í gær

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:00

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Paris Saint-Germain eru allt annað en sáttir Neymar, fyrrum leikmanns liðsins, eftir færslu hans á samfélagsmiðlum í gær.

PSG tók á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar spilaði auðvitað fyrir Börsunga líka. Barcelona vann 2-3 sigur og skoraði samlandi Neymar, Brasilíumaðurinn Raphinha, tvö marka liðsins.

Hann fagnaði með fagni sem Neymar er þekktur fyrir að taka, þar sem hann setur hendurnar upp í loft og tunguna út. Barcelona birti mynd af þessu á Instagram-reikning sinn.

Þar svaraði Neymar og virtist ánægður með Raphinha, eins og má sjá hér neðar.

Stuðningsmenn PSG voru allt annað en sáttir við þetta og baunuðu á Neymar í athugasemdakerfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“