fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stjarnan fær mikið hrós fyrir að halda sér í frábæru standi: Mætti óvænt aftur – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Gareth Bale búinn að leggja skóna á hilluna en hann ákvað að taka þá ákvörðun 34 ára gamall.

Bale endaði ferilinn í Bandaríkjunum en hann vcar síðast leikmaður Los Angeles FC í MLS deildinni.

Bale var óvænt mættur aftur á völlinn um helgina er hans fyrrum liðsfélagar mættu Los Angeles Galaxy í grannaslag.

LAFC vann þennan leik 2-1 og er í öðru sæti deildarinnar aðeins einu stigi á eftir toppliði Vancoluver Whitecaps.

Bale hefur fengið mikið hrós á samskiptamiðlum en hann er í toppstandi og hefur alls ekki slakað á þó að skórnir séu komnir á hilluna.

Myndir af þessu má sjá hér.

——————

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“