fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sturlaðist eftir dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni í gær – ,,Ömurleg, ömurleg og ömurleg ákvörðun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 12:00

Gary O'Neill

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neill, stjóri Wolves, var bálreiður í gær eftir leik sinna manna við West Ham sem tapaðist 2-1.

Wolves taldi sig hafa jafnað metin undir lok leiks er Max Kilman skoraði eftir fast leikatriði en að lokum var rangstaða dæmd.

Dómurinn er gríðarlega umdeildur en Tawanda Chirewa var dæmdur brotlegur og var talinn hafa áhrif á Lukasz Fabianski, markmann West Ham.

O’Neill var öskuillur eftir leikinn í gær og baunaði hressilega á dómaratríóið sem fékk í raun falleinkunn fyrir frammistöðu sína í þessum leik.

,,Þetta var ömurleg, ömurleg og ömurleg ákvörðun. Ég get ekki skilið þetta. Ég hef rætt við David Moyes og hann sagði það sama,“ sagði O’Neill.

,,Þetta var aldrei rangstaða, Lukasz Fabianski sagði líka það sama, hann var sannfærður um að þetta væri ekki rangstaða.“

,,Það er klikkun að dómari í ensku úrvalsdeildinni geti horft á skjáinn og dæmt þetta svo rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“