fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Dæmdur í þriggja ára bann fyrir óboðlega framkomu – ,,Skítugir enskir bastarðar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 09:45

Eigendur Wrexham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

21 árs gamall maður að nafni Daniel Thomas Monk hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta.

Frá þessu er greint í dag en Monk sem styður lið Wrexham, áreitti stuðningsmenn Tranmere í leik liðanna nýlega.

Atvikið átti sér stað þann 21. mars en Monk kallaði stuðningsmenn Tranmere ‘skítuga enska bastarða.’

Monk var handtekinn eftir að myndband náðist af atvikinu og sætti sig sjálfur við niðurstöðu málsins.

Hann má ekki mæta á knattspyrnuleik næstu þrjú árin og var einnig sektaður um 768 pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“