fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Orri Hrafn kominn heim í Fylki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. apríl 2024 17:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Hrafn Kjartansson hefur skrifað undir lánssamning við Fylki og spila með liðinu út tímabilið.

Þetta staðfesti Fylkir í kvöld en um er að ræða 22 ára gamlan miðjumann sem er samningsbundinn Val.

Orri var keyptur til Vals frá Fylki 2022 en hefur mistekist að festa sig í sessi á Hlíðarenda.

Tilkynning Fylkis:

Orri Hrafn Kjartansson aftur heim!

Fylkir og Valur hafa komist að samkomulagi um að Orri Hrafn Kjartansson gangi til liðs við félagið á lánssamningi út tímabilið.

Orra þarf ekki að kynna fyrir Fylkisfólki en hann kom inn í meistaraflokk Fylkis 2020 aðeins 18 ára gamall og eftir frábæra frammistöðu var hann seldur til Vals árið 2022.

Hann hefur leikið 102 KSÍ leiki og skorað í þeim 13 mörk ásamt því að hafa leikið 25 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Við fögnum því vel að fá Orra aftur heim og hlökkum til að sjá hann aftur í appelsínugulu !

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans