fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tjáir sig eftir mikið slúður undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 17:00

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski framherjinn Alexander Isak hefur tjáð sig um framtíð sína hjá Newcastle í kjölfar orðróma undanfarinna daga.

Isak er að eiga frábært tímabil á Norður-Englandi, en hann er með 19 mörk í 32 leikjum í öllum keppnum.

Í kjölfarið hefur hann verið orðaður við önnur félög, má þar nefna Arsenal og Tottenham, sem bæði eru sögð í framherjaleit fyrir sumarið.

„Auðvitað vil ég vera áfram hjá Newcastle. Ég kom hingað til að taka þátt í verkefninu hér og ég elska að spila hérna. Mér líður eins og heima hjá mér og ég vil klára þetta tímabil á sem bestan hátt,“ segir Isak sem virðist ekki á förum frá Newcastle í bráð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok