fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ratcliffe sker niður hjá United og lokar á öll kreditkort

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 13:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe og hans fólk er heldur betur að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að skera niður þar sem hægt er.

Ratcliffe ætlar sér að styrkja knattspyrnusvið félagsins og er í því að ráða inn fólk.

Á sama tíma er hann að skoða skrifstofur félagsins og hvar sé hægt að spara krónur og aura.

Þannig hefur verið lokað á kreditkort sem lykilstarfsmenn félagsins höfðu haft til að nota.

Verður þetta ekki í boði lengur en búist er við að í sumar verði starfsmönnum á skrifstofu félagsins fækkað verulega.

Ratcliffe á 28 prósenta hlut í United en virðist hafa leyfi til þess að taka reksturinn hressilega í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing