Niðurstöður úr leikmannakönnun Bestu deildarkarla var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag. Þar kom ýmislegt áhugavert í ljós.
Hér að neðan má sjá seinni hluta niðurstaðna úr könnuninni.
Bestur í sumar: Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Lið sem kemur mest á óvart: Vestri
Hlaðvarp sem þú hlustar mest á: Dr. Football
Tegund af skóm sem þú spilar í: Nike
Flottasta treyja fyrir utan þitt lið: FH
Messi eða Ronaldo? Messi (63%)
Mætirðu á leiki hjá öðrum liðum í Bestu? Já (70%) Nei (30%)