Fyrrum knattspyrnustjarnan Mesut Özil er í raun óþekkjanlegur í dag eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrra.
Özil ákvað að kalla þetta gott 34 ára gamall en hann endaði ferilinn í Tyrklandi.
Þjóðverjinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid og Arsenal og var gríðarlega öflugur miðjumaður.
Özil hefur bætt á sig miklu magni af vöðvum eftir að skórnir fóru á hilluna og heldur sér svo sannarlega í formi.
Líkur eru á að Özil spili á Kings heimsmeistaramótinu í sumar þar sem sjö manna bolti er spilaðir og taka margar goðsagnir þátt.
Mynd af honum í dag má sjá hér.