fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Óþekkjanlegur eftir að skórnir fóru á hilluna – Kominn í svakalegt stand

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnustjarnan Mesut Özil er í raun óþekkjanlegur í dag eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrra.

Özil ákvað að kalla þetta gott 34 ára gamall en hann endaði ferilinn í Tyrklandi.

Þjóðverjinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid og Arsenal og var gríðarlega öflugur miðjumaður.

Özil hefur bætt á sig miklu magni af vöðvum eftir að skórnir fóru á hilluna og heldur sér svo sannarlega í formi.

Líkur eru á að Özil spili á Kings heimsmeistaramótinu í sumar þar sem sjö manna bolti er spilaðir og taka margar goðsagnir þátt.

Mynd af honum í dag má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“