fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Hefur áhyggjur af Bellingham í sumar – Á það til að vera barnalegur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 19:20

Jude Bellingham og Bukayo Saka eru báðir á listanum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pardew, fyrrum þjálfari Newcastle, hefur áhyggjur af miðjumanninum Jude Bellingham fyrir EM í sumar.

Pardew telur að þráður Bellingham sé aðeins of stuttur og að hann gæti vel misst hausinn á sínu fyrsta stórmóti.

Um er að ræða einn besta leikmann heims um þessar mundir en Bellingham er á mála hjá Real Madrid.

England mun þurfa að treysta á Bellingham í Þýskalandi í sumar en hann er enn aðeins 20 ára gamall.

,,Hann er gríðarlega hæfileikaríkur en er með tökin á að bjóða upp á barnalega hegðun og kemur sér í vandræði,“ sagði Pardew.

,,Ég vona að það gerist ekki á þessu stórmóti því ég tel að hann verði mjög, mjög mikilvægur fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið