fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þjóðin sorgmædd eftir kvöldið – „Djöfulsins helvíti vorum við ekki að gefa þessu liði 300m til að kaupa vopn í stríð“

433
Þriðjudaginn 26. mars 2024 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur Íslands um að fara á Evrópumótið er úr sögunni eftir sárgrætilegt 2-1 tap gegn Úkraínu í Póllandi í kvöld,

Íslenska liðið leiddi 1-0 í hálfleik eftir frábært mark frá Alberti Guðmundssyni, hann lék á varnarmenn Úkraínu og hamraði boltanum í netið.

Viktor Tsygankov jafnaði eftir vandræðagang í vörn Ísland þegar seinni hálfleikur var níu mínútna gamall.

Það var svo Mykhailo Mudryk sem skoraði sigurmark Úkraínu á 84 mínútu en hann fékk boltann fyrir utan teig og skaut að marki, pressa íslenska liðsins var slök og Hákon Rafn Valdimarsson sá boltann seint í markinu.

Íslenska liðið reyndi að jafna leikinn til að koma leiknum í framlengingu en það tókst ekki. Draumurinn um EM sæti varð ekki að veruleika.

Íslenska þjóðin var virk á X-inu yfir leiknum og er helsta umræða hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“