fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Aðeins spilað 21 mínútu og framtíðin í mikilli óvissu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 17:22

Dendoncker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð miðjumannsins Leander Dendoncker er í óvissu en hann virðist ekki ætla að finna sér ákjósanlegt heimili.

Dendoncker skrifaði undir hjá Napoli í janúar en hann gerði lánssamning sem gildir út tímabilið.

Hingað til hefur Dendoncker aðeins spilað 21 mínútur í Serie A fyrir Napoli og hefur alls ekki þótt standast væntingar á æfingasvæðinu.

Um er að ræða 28 ára gamlan Belga sem samdi við Aston Villa 2022 en heillaði fáa með frammistöðu sinni í Birmingham.

Napoli neitar að borga níu milljónir evra fyrir leikmanninn í sumar og verður hann sendur aftur til Villa í kjölfarið.

Dendoncker var frábær fyrir Wolves í um þrjú tímabil áður en Villa keypti hann fyrir 13 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing