fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Voru í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um efnilegasta leikmann heims – Neituðu að borga uppgefið verð og sjá eftir því

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea var lengi í bílstjórasætinu þegar kom að undrabarninu Endrick sem hefur gert samning við Real Madrid.

Real borgar 60 milljónir evra fyrir Endrick en sú upphæð gæti endað í 85 milljónum að lokum.

Um er að ræða 17 ára gamlan leikmann sem er einn sá efnilegasti í heimi og vakti athygli með Palmeiras í heimalandinu Brasilíu.

Chelsea vildi einfaldlega ekki borga 60 milljónir evra fyrir strákinn unga að sögn umboðsmanns hans, Federico Pena.

,,Ég held að Real hafi verið staðráðið í því að missa ekki af öðrum hæfileikaríkum leikmanni eins og Vinicius Junior og Endrick eftir að Neymar endaði hjá Barcelona,“ sagði Pena.

,,Kannski er þetta eitthvað sem Chelsea lærir af því þeir voru í bílstjórasætinu til að byrja með. Foreldrar leikmannsins heimsóttu æfingasvæðið og voru hrifin.“

,,Chelsea hafði áhyggjur af verðmiðanum en Real var tilbúið að borga upphæðina um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“