fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Landsliðsþjálfarinn fékk símtal frá Liverpool – ,,Báðu mig um að sjá vel um hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 11:30

Luis Diaz Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur beðið landsliðsþjálfara Kólumbíu um að fara mjög vel með framherjann Luis Diaz sem er í landsliðsverkefni þessa stundina.

Diaz meiddist nýlega er Liverpool tapaði 4-3 gegn Manchester United í enska bikarnum.

Liverpool hafði samband við Nestor Lorenzo, landsliðsþjálfara Kólumbíu, og vilja ekki sjá sinn mann lenda í frekari vandamálum.

Diaz er mikilvægur hlekkur í liði Liverpool sem er að berjast um sigur í ensku úrvalsdeildinni.

,,Það er í lagi með Luis. Við höfum fylgst með gangi mála eftir að hann þurfti að spila framlengingu,“ sagði Lorenzo.

,,Hann er einn af þeim leikmönnum sem spilar mest. Þeir hafa beðið mig um að sjá vel um hann, það er það sem við ætlum að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið