fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kári Árna vill sjá Hareide gera þessa breytingu á þriðjudag – „Hann er linur í návígjum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason fyrrum varnarmaður íslenska landsliðsins vill sjá Age Hareide setja Orra Stein Óskarsson á bekkinn í leiknum gegn Úkraínu á þriðjudag.

Úkraína og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótið á þriðjudag, íslenska liðið vann öflugan sigur á Ísrael í gær til að komast í úrslitaleikinn.

Orii Steinn byrjaði gegn Ísrael í gær en Andri Lucas Guðjohnsen kom inn í hans stað og Kári Árnason vill sjá hann byrja.

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

„Ég vil sjá Andra byrja fyrir Orra,“ sagði Kári á Stöð2 Sport í kvöld.

„Orri er linur í návígjum, hann rúllar of út úr skallaeinvígum. Það er meiri fight í Andra.“

Orri og Andri spilað báðir í dönsku úrvalsdeildinni en Orri er hjá FCK en Andri Lucas hjá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“