fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fréttamaðurinn sem Klopp hatar lenti í óvæntri upplifun í fluginu á leið heim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fór að hlæja,“ segir Christian Eriksen miðjumaður Manchester United um þá staðreynd að Rasmus Höjlund hafi setið við hlið Niels Christian Frederiksen í flugi frá Manchester til Kaupmannahafnar á mánudag.

Niels Christian Frederiksen er frægur fyrir það að hafa gert Jurgen Klopp alveg brjálaðan eftir 4-3 sigur Manchester Untied á Liverpool.

Í fluginu á leið heim til Köben sat hann svo með framherja Manchester United og segir Eriksen frá þessu.

„Ég hitti félaga hans fyrir flugið, ég veit að Rasmus sat við hlið Niels Christian Frederiksen í flginu. Ég held að þeir hafi átt gott samtal.“

„Klopp var að sjálfsögðu þreyttur og pirraður eftir tapið.“

Frederiksen er frá Danmörku og starfar þar fyrir Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“