fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Juventus og Tottenham hafa spurst fyrir um Albert – Besta lið Ítalíu bætist í leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 13:00

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La Gazzetta dello Sport á Ítalíu segir að bæði Juventus og Tottenham hafi undanfarið spurst fyrir um Albert Guðmundsson, sóknarmenn Genoa.

Blaðið segir einnig að Inter sem er besta lið Ítalíu í dag sé byrjað að skoða málið og skoði að kaupa Albert í sumar.

Ekki er búist við neinu öður en að Albert fari frá Genoa í sumar en Fiorentina gerði tilboð í janúar sem var hafnað.

Napoli, AC Milan, Roma og fleiri lið hafa svo verið nefnd til sögunnar en einnig West Ham á Englandi.

Albert er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir langa fjarveru og verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu í umspilinu gegn Ísrael á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“