fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

„Ef við spilum góðan leik eigum við bara að vinna“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Hákon Rafn Valdimarsson, landsliðsmarkvörður, horfir brattur á komandi leik gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á EM. Hann telur íslenska liðið eiga góðan möguleika.

„Stemningin er mjög góð. Menn eru mjög fókuseraðir á þetta verkefni,“ segir Hákon við 433.is.

Ísland mætti Ísrael tvisvar í Þjóðadeildinni 2022. Báðum lauk með jafntefli.

video
play-sharp-fill

„Það er hægt að horfa aðeins í það en við þurfum bara að spila okkar leik og halda áfram á okkar braut,“ segir Hákon.

Hann segir Ísland eiga að vinna Ísrael á sínum degi.

„Ég met möguleika okkar mjög góða. Mér finnst við vera með flott lið og ef við spilum góðan leik eigum við bara að vinna.“

Leikurinn hefst 19:45 á fimmtudag að íslenskum tíma. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik um sæti á EM.

Ítarlegra viðtal við Hákon er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
Hide picture