fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Dregið í Meistaradeildinni – Arsenal mætir Bayern og City dróst gegn Real Madrid

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 11:19

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, sem og undanúrslitin. Nóg af áhugaverðum leikjum verða á dagskrá.

Arsenal fær erfitt verkefni gegn Bayern Munchen og hitt enska liðið í keppninni, Manchester City, fær einnig strembið verkefni og mætir Real Madrid.

PSG og Barcelona mætast þá í stórleik.

8-liða úrslit
Arsenal – Bayern Munchen
Atletico Madrid – Dortmund
Real Madrid – Manchester City
PSG – Barcelona

Fyrri leikir 8-liða úrslita fara fram 9. og 10. apríl og seinni leikir 16. og 17. apríl.

Undanúrslit
Atletico Madrid/Dortmund – PSG/Barcelona
Arsenal/Bayern Munchen – Real Madrid/Manchester City

Fyrri leikir undanúrslita fara fram 30. apríl og 1. maí og seinni leikir 7. og 8. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjónvarpskonan lét rúmfötin ekki slá sig út af laginu – „Fæ ég afslátt?“

Sjónvarpskonan lét rúmfötin ekki slá sig út af laginu – „Fæ ég afslátt?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Cristiano Ronaldo að snúa aftur til Evrópu? – Heitasta liðið sagt hafa áhuga

Er Cristiano Ronaldo að snúa aftur til Evrópu? – Heitasta liðið sagt hafa áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaður framherjans unga var á Old Trafford í boði United í gær

Umboðsmaður framherjans unga var á Old Trafford í boði United í gær
433Sport
Í gær

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við