fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Guðný flytur frá Ítalíu til Svíþjóðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 15:00

Mynd: Kristianstad

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný Árnadóttir er gengin í raðir Kristianstad frá ítalska stórliðinu AC Milan.

Hin 23 ára gamla Guðný, á að baki 26 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, hafði verið á mála hjá Milan síðan 2020 en er nú mætt í sænsku úrvalsdeildina.

„Ég kem hingað til að þróa mig sem leikmann og verða betri. Mér líkar hvernig þetta lið spilar og ég er spennt fyrir því að vera partur af því. Ég hlakka til að kynnast liðfélögunum og vinna með þeim,“ sagði Guðný eftir undirskrift.

Kristianstad er mikið Íslendingafélag en Elísabet Gunnarsdóttir þjálfaði liðið lengi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram