fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Alex Freyr verður leikmaður Fram í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2024 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson verður leikmaður Fram á allra næstu dögum. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Hægri bakvörðurinn var seldur frá Fram til Breiðabliks fyrir síðustu leiktíð en fann ekki taktinn í Kópavogi undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

Alex var lánaður til KA um mitt síðasta tímabil en meiddist þar og missti af lokum tímabilsins.

Samkvæmt heimildum 433.is er allt klappað og klárt og mun Alex skrifa undir samninginn á næstunni.

Alex er uppalinn í Fram og var einn besti bakvörður Bestu deildarinnar sumarið 2022 með liðinu. Alex er fæddur árið 1997 og snýr nú aftur heim og mun spila undir stjórn Rúnars Kristinssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“