fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Haaland ekki á listanum yfir þá bestu – City, Arsenal og Liverpool eiga fulltrúa

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur valið þrjá bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar til þessa.

Einn leikmaður Liverpool kemst á þennan ágæta lista en það er varnarmaðurinn öflugi Virgil van Dijk.

Ásamt honum þá er Declan Rice, miðjumaður Arsenal, á listanum sem og sóknarmaðurinn Phil Foden hjá Manchester City.

Athygli vekur að Erling Haaland fær ekkert pláss hjá Carragher en hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 18 mörk.

Van Dijk, Foden og Rice hafa allir spilað virkilega vel í vetur en sá síðastnefndi samdi við Arsenal í sumar frá West Ham.

Carragher telur að einn af þessum leikmönnum verði valinn bestur á tímabilinu í sumar en lokabaráttan á Englandi á eftir að vera gríðarlega spennandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“