fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

England: Vítaspyrnurnar á Old Trafford kláruðu Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 14:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 2 – 0 Everton
1-0 Bruno Fernandes(’12, víti)
2-0 Marcus Rashford(’13, víti)

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton í fyrstu viðureign dagsins.

Alejandro Garnacho var í raun hetja heimamanna en hann fiskaði tvær vítaspyrnur sem skiluðu sigri.

Bruno Fernandes skoraði úr fyrri spyrnunni og gerði Marcus Rashford það sama úr þeirri seinni.

Everton fékk sín færi í þessum leik og átti 23 skot að marki heimamanna en mistókst að koma knettinum í netið.

Færi Everton voru í raun engin dauðafæri en liðið ógnaði marki þeirra rauðklæddu í seinni hálfleik en án árangurs.

Stigin gera mikið fyrir United sem er nú aðeins þremur stigum frá Tottenham sem situr í fimmta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“