fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Nefnir tvær tímasetningar þar sem Aron Einar gæti komið heim – „Það er ekkert launungarmál“

433
Föstudaginn 8. mars 2024 20:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Á dögunum fóru af stað orðrómar um að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson væri á leið heim í Þór. Hann sagði hins vegar að Akureyringar þyrftu að bíða aðeins lengur eftir sér.

„Það er ekkert launungarmál að hann mun koma heim og spila fyrir Þór. Hann tók fundinn með Sigga Höskulds á sínum tíma. Hann vildi koma heim og að það yrði alvöru þjálfari. Ég held að það verði mögulega um mitt mót í sumar en annars bara næsta vetur,“ sagði Hrafnkell.

Kjartan er spenntur fyrir því að fá Aron heim í íslenska boltann.

„Nú er spurning hvað Þórsararnir gera, hvort þeir geti gert þessa endurkomu enn þá stærri fyrir deildina.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
Hide picture