fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tveir fluttir á spítala eftir stunguárás fyrir utan veitingastað

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 11:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir stuðningsmenn Brighton urðu fyrir grófri árás í Róm í aðdraganda leiks liðsins gegn heimamönnum í Roma í kvöld. Það er greint frá þessu í ítölskum miðlum.

Atvikið átti sér stað í gærkvöldi fyrir utan veitingastað í ítölsku höfuðborginni. Voru mennirnir, 27 og 28 ára gamlir, stungnir, lamdir og eigum þeirra rænt af sex til sjö manna gengi með grímur.

Árásarmennirnir náðu að flýja af vettvangi áður en lögregla mætti á svæðið. Ensku stuðningsmennirnir voru fluttir á sjúkrahús og er hvorugur þeirra alvarlega slasaður.

Brighton og Roma mætast í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“