fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stjarnan staðfestir komu Guðmundar Baldvins á láni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjällby AIF og Stjarnan hafa komist að samkomulagi að Guðmundur Baldvin Nökkvason muni spila með Stjörnunni í sumar á láni frá sænska félaginu.

Guðmundur var seldur til Mjallby um mitt síðasta sumar en er mættur aftur heim.

„Partur af þeirri hugmyndafræði sem við erum með snýr að því að styðja við þessa leikmenn okkar áfram og við höfum gert það í öllum tilvikum og því er það ánægjulegt núna þegar þessi möguleiki opnaðist að Gummi geti komið til baka og spilað með okkur núna í sumar. Liðið er á góðum stað og leikmennirnir hafa lagt mikið á sig og við verðum tilbúnir í byrjun móts“ segir Helgi Hrannarr formaður mfl ráðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“