fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool ánægðir með ummæli Suarez

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Inter Miami, hugsar enn hlýtt til Liverpool eftir tíma sinn þar og hann fagnaði sigri liðsins gegn Nottingham Forest um helgina.

Liverpool er í hörku toppbaráttu við Arsenal og Manchester City. Um helgina vann liðið 0-1 sigur á Forest þar sem Darwin Nunez skoraði sigurmarkið seint í uppbótartíma.

Nunez og Suarez koma báðir frá Úrúgvæ og eftir 5-0 sigur Inter Miami á Orlando City var sá síðarnefndi spurður út í sigurmark Nunez um helgina.

Getty Images

„Ég sá markið og ég var svo ánægður fyrir hönd Darwin og Liverpool,“ sagði Suarez.

Þá hlóð hann landa sinn lofi, en Nunez er á sínu öðru tímabili hjá Liverpool.

„Hann er einn besti framherji heims í dag,“ sagði Suarez enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu