fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 14:00

Infantino á heimavelli Millwall / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að bláa spjaldið verði notað í leikjum á vegum FIFA en þetta segir forseti sambandsins, Gianni Infantino.

Bláa spjaldið hefur verið í umræðunni undanfarnar vikur og eru einhverjar líkur á að það verði notað í bikarkeppnum á næstu árum.

Ef leikmaður fær blátt spjald er hann sendur af velli í tíu mínútur – tvö blá spjöld myndu þýða rautt spjald líkt og ef leikmaður fær tvö gul spjöld.

,,Þetta er umræðuefni sem er í raun ekki til fyrir okkur. FIFA er algjörlega á móti bláa spjaldinu,“ sagði Infantino.

,,Þetta mun aldrei gerast, við verðum að vera raunsæir. Við erum alltaf opnir fyrir hugmyndum og þeim verður sýnt virðingu.“

,,Þú þarft líka að virða leikinn og hefð fótboltans – það er ekki til neitt blátt spjald.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Freysi á auðvitað risastóran þátt í þessu“

„Freysi á auðvitað risastóran þátt í þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot