fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Varð dýrasti leikmaður sögunnar í vetur – Útlitið ekki bjart aðeins tveimur vikum seinna

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bay FC í Bandaríkjunum keypti nýlega dýrasta leikmann í sögu kvennafótboltans en um er að ræða hina skemmtilegu Rachael Kundananji.

Kundananji er dýrasta kona frá upphafi en hún kostaði Bay FC tæplega 800 þúsund dollara frá Real Madrid.

Kundanjani er 23 ára gömul og lék með landsliði Sambíu í umspili um sæti á Ólympíuleikunum í vikunni.

Útlit er fyrir að þessi ágæti leikmaður sé að glíma við nokkuð alvarleg meiðsli en hún var borin af velli í 3-3 jafntefli við Gana.

Framherjinn hefur enn ekki spilað leik fyrir Bay FC og er útlit fyrir að hún þurfi að bíða í einhverjar vikur.

Um er að ræða einn mest spennandi leikmann heims í kvennaboltanum en hún skoraði 25 mörk í 29 leikjum fyrir kvennalið Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu