fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 20:30

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, hefur staðfest það að hann sé að snúa aftur á völlinn eftir erfið meiðsli.

James staðfesti þessar fréttir á Instagram en hann hefur ekki spilað leik síðan í desember vegna meiðsla aftan í læri.

Bakvörðurinn er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Chelsea en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans í vetur.

Engar líkur eru á að James spili á morgun gegn Brentford en hann vill ná sér að fullu sérstaklega þar sem Englands spilar á lokakeppni EM í sumar.

Frá árinu 2021 hefur James misst af 74 aðalliðsleikjum með Chelsea en vonandi fyrir hann og félagið nær hann sér að fullu að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu