fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 20:30

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, hefur staðfest það að hann sé að snúa aftur á völlinn eftir erfið meiðsli.

James staðfesti þessar fréttir á Instagram en hann hefur ekki spilað leik síðan í desember vegna meiðsla aftan í læri.

Bakvörðurinn er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Chelsea en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans í vetur.

Engar líkur eru á að James spili á morgun gegn Brentford en hann vill ná sér að fullu sérstaklega þar sem Englands spilar á lokakeppni EM í sumar.

Frá árinu 2021 hefur James misst af 74 aðalliðsleikjum með Chelsea en vonandi fyrir hann og félagið nær hann sér að fullu að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu