fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Cawley er maðurinn sem féll til jarðar þegar Leeds heimsótti Chelsea í enska deildarbikarnum á miðvikudag.

Cawley á að vera í banni frá Leeds leikjum eftir að hafa kýlt Chris Kirland þá markvörð Sheffield Wednesday í leik gegn Leeds árið 2012.

Hann var þá dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og fékk sex ára bann frá öllum fótboltaleikjum.

Leeds hefur hins vegar ekki viljað hafa hann á leikjum en Cawley hefur reglulega sést á völlunum að styðja Leeds.

Suðningsmenn Leeds voru þá að fagna marki þegar stuðningsmaðurinn féll úr efri stúkunni og niður í neðri. Fallið var nokkrir metrar.

Cawley er á batavegi eftir að hafa verið fluttur um leið á sjúkrahús.

Leeds féll úr leik í bikarnum í fyrradag en í myndskeiðinu hér að neðan sést þegar maðurinn fellur til jarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag