fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Cawley er maðurinn sem féll til jarðar þegar Leeds heimsótti Chelsea í enska deildarbikarnum á miðvikudag.

Cawley á að vera í banni frá Leeds leikjum eftir að hafa kýlt Chris Kirland þá markvörð Sheffield Wednesday í leik gegn Leeds árið 2012.

Hann var þá dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og fékk sex ára bann frá öllum fótboltaleikjum.

Leeds hefur hins vegar ekki viljað hafa hann á leikjum en Cawley hefur reglulega sést á völlunum að styðja Leeds.

Suðningsmenn Leeds voru þá að fagna marki þegar stuðningsmaðurinn féll úr efri stúkunni og niður í neðri. Fallið var nokkrir metrar.

Cawley er á batavegi eftir að hafa verið fluttur um leið á sjúkrahús.

Leeds féll úr leik í bikarnum í fyrradag en í myndskeiðinu hér að neðan sést þegar maðurinn fellur til jarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu