fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Jurgen Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að hætta þessu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 11:00

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool grátbiður stuðningsmenn Liverpool um að hætta að biðja Joe Gomez leikmann liðsins um að skjóta á markið.

Gomez er miðvörður að upplagi en hefur leyst hinar ýmsu stöður undanfarið í meiðslavandræðum Liverpool.

Í sigri á Southampton í enska bikarnum í gær lék hann á miðsvæðinu. „Conor er ekki hérna, Trent er ekki hérna. Núna er Joe Gomez að spila sem djúpur miðjumaður, það var magnað að sjá hann,“ sagði Klopp eftir leik.

Undanfarnar vikur á Anfield hafa stuðningsmenn kallað eftir því að Gomez láti vaða á markið en hann er ragur við það.

„Má ég biðja fólkið okkar um eitt, þetta er fyndið en látið drenginn í friði. Einn daginn mun hann skjóta, hann finnur það augnablik sjálfur.“

„Ef hann tekur skot langt frá marki af því að fólkið er að kalla eftir því. Þá verð ég reiður, en þvílíkur drengur. Alveg magnaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts