fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Landsliðið í fullu fjöri í Finnlandi á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í vináttuleik, en leikið er í Finnlandi.

Liðin mætast tvívegis og fer seinni leikurinn fram á föstudag. Leikurinn á miðvikudag fer fram á Eerikkilä Sport School og hefst hann kl. 16:00.

Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi