fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

YouTube stjarnan spurði goðsögnina hvort hann væri pabbi Pogba – ,,Hann er bara eftirlíking“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube stjarnan IShowSpeed vakti mikla athygli fyrir helgi er hann tók þátt í góðgerðarleik ásamt öðrum frægum.

Fjölmargir fyrrum fótboltamenn tóku þátt í leiknum og þar á meðan Didier Drogba, goðsögn Chelsea á Englandi.

IShowSpeed vakti fyrst og fremst athygli fyrir að strauja brasilísku goðsögnina Kaka aftan frá og vakti svo aftur athygli eftir leik.

IShowSpeed spurði Drogba að undarlegri spurningu eftir leik sem tengdist Paul Pogba, leikmanni Juventus.

Strákurinn spurði Drogba að því hvort hann væri faðir Pogba sem er einnig fyrrum leikmaður Manchester United.

,,Nei nei, hann er bara eftirlíking! Þetta er bróðir minn,“ sagði Drogba í samtali við iShowSpeed og hló í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn