fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Leikmenn þurfa að taka ábyrgð á brottför þjálfarans – ,,Gefur vonda mynd af okkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer, markvörður og fyrirliði Bayern Munchen, segir að leikmenn þurfi að taka ábyrgð fyrir brottför Thomas Tuchel.

Tuchel mun yfirgefa Bayern í sumar eftir stutt stopp á Allianz Arena en gengið í vetur hefur ekki verið of gott.

Tuchel þykir vera mjög fær knattspyrnustjóri og hefur einnig þjálfað lið eins og Dortmund, PSG og Chelsea.

Neuer segir að slæmt gengi Bayern sé ekki bara Tuchel að kenna og að leikmenn þurfi að átta sig á eigin frammistöðu.

,,Þetta gefur vonda mynd af öllum leikmönnum liðsins því við náðum ekki að vinna með topp þjálfara,“ sagði Neuer.

,,Það er ekki alltaf kennaranum að kenna ef einkunnirnar eru slakar. Við þurfum að taka ábyrgð. Við viljum klára tímabilið eins og fagmenn áður en leiðir skilja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik