fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Forsetinn segir að það séu 99 prósent líkur á að Mbappe taki þetta skref í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 22:11

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru heilar 99 prósent líkur á því að Kyliban Mbappe skrifi undir hjá spænska stórliðinu Real Madrid í sumar.

Þetta segir Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, en Mbappe er á förum frá Paris Saint-Germain í sumar.

Tebas er sannfærður um að Mbappe muni enda á Spáni og styrkir þar lið Real gríðarlega mikið með sinni komu.

,,Vitandi það að hann sé á förum frá PSG þá eru 99 prósent líkur á að Mbappe skrifi undir hjá Real Madrid,“ sagði Tebas.

,,Ég veit ekki hvort hann sé búinn að gera samning en þetta eru frábærar fregnir fyrir Madrid og spænskan fótbolta.“

,,Við erum að tala um einn besta leikmann heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“