fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Forsetinn segir að það séu 99 prósent líkur á að Mbappe taki þetta skref í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 22:11

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru heilar 99 prósent líkur á því að Kyliban Mbappe skrifi undir hjá spænska stórliðinu Real Madrid í sumar.

Þetta segir Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, en Mbappe er á förum frá Paris Saint-Germain í sumar.

Tebas er sannfærður um að Mbappe muni enda á Spáni og styrkir þar lið Real gríðarlega mikið með sinni komu.

,,Vitandi það að hann sé á förum frá PSG þá eru 99 prósent líkur á að Mbappe skrifi undir hjá Real Madrid,“ sagði Tebas.

,,Ég veit ekki hvort hann sé búinn að gera samning en þetta eru frábærar fregnir fyrir Madrid og spænskan fótbolta.“

,,Við erum að tala um einn besta leikmann heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“