fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Forseti Getafe veit hvað Greenwood vill – ,,Veltur allt á Manchester United“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood vonast til að spila annað tímabil með spænska félaginu Getafe að sögn forseta félagsins, Angel Torres.

Það er óvíst hvað verður um Greenwood í sumar en hann er samningsbundinn Manchester United.

Englendingurinn hefur staðið sig vel með Getafe í vetur og var um tíma einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður United.

,,Hann er mjög skýr í sínu máli, honum líður gríðarlega vel hérna og er meira en til í að vera hér í annað ár,“ sagði Torres.

,,Staðan er þó sú að Manchester United þarf að taka ákvörðun – þeir voru að eignast nýja eigendur og þetta er í þeirra höndum.“

,,Hann er með möguleika á Spáni, Barcelona hefur efni á honum. Leikstíll Barcelona myndi henta honum vel en þetta veltur allt á Manchester United. Ef eitthvað á sér stað þá lætur hann mig vita.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn