fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Davíð Kristján samdi í Póllandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Kristján Ólafsson er orðinn leikmaður Cracovia í Póllandi en þetta varð staðfest í dag.

Um er að ræða 28 ára gamlan íslenskan landsliðamnn sem hefur spilað 15 leiki fyrir Ísland.

Davíð kemur til félagsins frá Kalmar í Svíþjóð þar sem hann lék undanfarin tvö ´ðar.

Davíð er vinstri bakvörður en Cracovia spilar í efstu deild Póllands og hefur orðið meistari fimm sinnum.

Eins og er þá er liðið í níunda sæti efstu deildar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“