fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Boðið að selja sig eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir útlit sitt: Biður um virðingu – ,,Leið eins og ég væri gagnslaus“

433
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernanda Colombo er ekki nafn sem allir kannast við en hún er dómari og kemur frá Brasilíu.

Colombo hefur gert fína hluti í heimalandinu og dæmdi góðgerðarleik á sínum tíma sem vakti athygli.

Hún þykir vera gríðarlega falleg en tæplega tvær milljónir manns fylgja henni á samskiptamiðlinum Instagram.

Colombo fékk hins vegar ansi ógnvekjandi skilaboð eftir góðgerðarleikinn þar sem henni var boðið að selja sig fyrir pening.

Colombo tjáði sig um þennan tölvupóst á Instagram síðu sinni og var að vonum gríðarlega ósátt við þetta boð.

,,Ég fékk þessi óviðeigandi skilaboð og um leið þá fannst mér ég vera gagnslaus. Þar fékk ég ósæmilegt boð um að starfa í kynlífsbransanum,“ sagði Colombo.

,,Ég vil bara segja heiminum það að ég vil starfa í fótbolta, ég elska að dæma og geri það með mikilli ástríðu. Sýnið því virðingu.“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“