fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Barkley til Manchester United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 11:00

Barkley fagnar marki sínu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins óvænt og það hljómar er Manchester United mögulega að skoða það að fá til sín miðjumanninn Ross Barkley í sumar.

Þetta fullyrða ensk götublöð í dag en Sir Jim Ratcliffe eignaðist 27,7 prósent hlut í enska stórliðinu fyrir helgi.

Ratcliffe þekkir vel til Barkley en hann á einnig hlut í franska liðinu Nice þar sem Barkley spilaði um tíma.

Sagt er að Ratcliffe sé mikill aðdáandi Barkley sem er þrítugur og spilar í dag með Luton í efstu deild.

Englendingurinn hefur staðið sig virkilega vel á tímabilinu og gæti vel verið á förum annað í sumar.

Barkley á að baki leiki fyrir enska landsliðið sem og leiki fyrir Everton og Chelsea í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn