fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur í sumar – ,,Ég er í stuði til þess“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos hefur staðfest það að hann ætli að spila með þýska landsliðinu í lokakeppni EM í sumar.

Mótið fer fram í einmitt Þýskalandi en Kroos hefur ekki spilað fyrir þjóð sína í heil þrjú ár.

,,Ég mun spila með Þýskalandi á ný í mars. Af hverju? Því landsliðsþjálfarinn spurði mig og ég er í stuði til þess,“ sagði Kroos.

,,Julian hringdi í mig og spurði hvort ég horfði á þetta sem möguleika en ég hafði ekkert hugsað út í það fyrr en þá.“

,,Ég samþykkti að íhuga þessa fyrirspurn og með tímanum varð ég sannfærður.“

Julian Nagelsmann er þjálfari Þýskalands og hafði hann mikinn áhuga á að nota hinn reynslumikla Kroos í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag