fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur í sumar – ,,Ég er í stuði til þess“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos hefur staðfest það að hann ætli að spila með þýska landsliðinu í lokakeppni EM í sumar.

Mótið fer fram í einmitt Þýskalandi en Kroos hefur ekki spilað fyrir þjóð sína í heil þrjú ár.

,,Ég mun spila með Þýskalandi á ný í mars. Af hverju? Því landsliðsþjálfarinn spurði mig og ég er í stuði til þess,“ sagði Kroos.

,,Julian hringdi í mig og spurði hvort ég horfði á þetta sem möguleika en ég hafði ekkert hugsað út í það fyrr en þá.“

,,Ég samþykkti að íhuga þessa fyrirspurn og með tímanum varð ég sannfærður.“

Julian Nagelsmann er þjálfari Þýskalands og hafði hann mikinn áhuga á að nota hinn reynslumikla Kroos í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni