fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Einkunnir Manchester United og Fulham – Iwobi bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 18:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Iwobi var valinn besti maður vallarins á Old Trafford í kvöld er Fulham heimsótti Manchester United.

Fulham kom mörgum á óvart og vann 2-1 útisigur þar sem Iwobi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Iwobi fær átta í einkunn fyrir sína frammistöðu en hann ógnaði marki heimamanna mikið í viðureigninni.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports.

Man Utd: Onana (6), Dalot (6), Varane (5), Maguire (6), Lindelof (6), Mainoo (6), Casemiro (6), Forson (6), Fernandes (6), Garnacho (7), Rashford (6).

Varamenn: Eriksen (6), McTominay (6), Diallo (6)

Fulham: Leno (7), Castagne (6), Tosin (7), Bassey (7), Robinson (6), Reed (6), Lukic (6), Wilson (6), Pereira (7), Iwobi (8), Muniz (8).

Varamenn: Cairney (7), Traore (7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar