fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Breiðablik skoraði fimm

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 21:54

Kristinn Steindórsson átti mjög flottan leik. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 0 – 5 Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson
0-2 Kristinn Steindórsson
0-3 Dagur Örn Fjeldsted
0-4 Damir Muminovic
0-5 Arnór Gauti Jónsson

Breiðablik vann öruggan sigur í Lengjubikar karla í kvöld er liðið spilaði við Gróttu á Seltjarnarnesi.

Kristinn Steindórsson gerði tvennu í þessum leik en staðan var 2-0 fyrir Blikum í hálfleik.

Þeir grænklæddu bættu svo við þremur mörkum í seinni hálfleik og unnu sannfærandi 5-0 sigur.

Þetta var annar sigur Blika í riðlakeppninni en liðið vann Grindavík eftir tap gegn FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið