fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Breiðablik skoraði fimm

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 21:54

Kristinn Steindórsson átti mjög flottan leik. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 0 – 5 Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson
0-2 Kristinn Steindórsson
0-3 Dagur Örn Fjeldsted
0-4 Damir Muminovic
0-5 Arnór Gauti Jónsson

Breiðablik vann öruggan sigur í Lengjubikar karla í kvöld er liðið spilaði við Gróttu á Seltjarnarnesi.

Kristinn Steindórsson gerði tvennu í þessum leik en staðan var 2-0 fyrir Blikum í hálfleik.

Þeir grænklæddu bættu svo við þremur mörkum í seinni hálfleik og unnu sannfærandi 5-0 sigur.

Þetta var annar sigur Blika í riðlakeppninni en liðið vann Grindavík eftir tap gegn FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn