fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Virtur blaðamaður fullyrðir að Liverpool sé síðasti kostur Alonso í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 08:30

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg sem er talinn einn áreiðanlegasti blaðamaðurinn í Þýskalandi heldur því fram að Xabi Alonso sé með þrjá kosti á borði sínu í sumar.

Einn af þeim er að halda áfram með Bayer Leverkusen og segir Plettenberg að það sé fyrsi kostur Alonso eins og staðan sé.

FC Bayern og Liverpool vilja bæði fá hann til að taka við í sumar en hann lék með báðum liðum á ferlinum.

Plettenberg segir að Alonso vilji frekar taka vð Bayern en Liverpool og það að taka við Liverpool sé þriðji kostur í huga Alonso í sumar.

Bayern er búið að reka Thomas Tuchel sem hættir í sumar og Jurgen Klopp hefur sagt upp störfum hjá Liverpool og hættir á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref