fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður fullyrðir að Liverpool sé síðasti kostur Alonso í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 08:30

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg sem er talinn einn áreiðanlegasti blaðamaðurinn í Þýskalandi heldur því fram að Xabi Alonso sé með þrjá kosti á borði sínu í sumar.

Einn af þeim er að halda áfram með Bayer Leverkusen og segir Plettenberg að það sé fyrsi kostur Alonso eins og staðan sé.

FC Bayern og Liverpool vilja bæði fá hann til að taka við í sumar en hann lék með báðum liðum á ferlinum.

Plettenberg segir að Alonso vilji frekar taka vð Bayern en Liverpool og það að taka við Liverpool sé þriðji kostur í huga Alonso í sumar.

Bayern er búið að reka Thomas Tuchel sem hættir í sumar og Jurgen Klopp hefur sagt upp störfum hjá Liverpool og hættir á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag