fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Sturluð upphæð sem Ronaldo hefur þénað á 60 vikum í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var fyrsta ofurstjarnan til að semja við lið í Sádí Arabíu en í janúar á síðasta ári samdi hann við Al-Nassr þar í landi, síðan þá hefur fjöldi leikmanna komið til landsins.

Ronaldo samdi um 177 milljónir punda í árslaun sem gerir rúmlega 3,4 milljónir punda í laun á viku.

Ronaldo hefur verið í 60 vikur í Sádí Arabíu og þénað því um 204 milljónir punda fyrir það að spila fótbolta. Í íslenskum krónum hefur Ronaldo þénað rúma 35 milljarða.

Enginn íþróttamaður kemst nálægt Ronaldo í tekjum þessa stundina en margir gera það þó gott í Sádí Arabíu.

Má þar nefna Neymar Jr, Sadio Mane, Roberto Firmino, Karim Benzema og Riyad Mahrez

Ronaldo hefur raðað inn mörkum fyrir Al-Nassr og segir sjálfur að gæðin í deildinni séu orðinn ansi góð og líklega betri en í Frakklandi, sem dæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá