Cristiano Ronaldo skoraði fyrir Al-Nassr í gær þegar liðið vann góðan sigur á Al-Faya en þetta var 876 mark Ronaldo á ferlinum.
Ronaldo hefur skorað mörg falleg mörk sem hafa verið erfið í framkvæmd en það var ekki raunin í gær.
Markvörður andstæðinganna virtist gera í buxurnar þegar hann mætti Ronaldo og lét boltann bara fara.
Ótrúleg mistök sem sjá má hér að neðan.
Goal number 876 for @Cristiano and his 27th this season 🔥
Starting 2024 the way he finished 2023 🎯pic.twitter.com/I7JKoSaxt2
— Mail Sport (@MailSport) February 22, 2024